Sögustund | Lína bjargar jólunum
Það eru komin jól og í litla bænum loga jólaljósin í hverjum glugga, búið er að skreyta jólatrén og pakka inn jólagjöfunum. Öll börnin eru glöð. Nei, reyndar ekki alveg öll. Í húsi einu við Þvergötu sitja þrjú döpur og einmana börn. En þegar Lína birtist óvænt breytist allt því hún veit nákvæmlega hvernig á að bjarga jólunum!
Verið velkomin í notalega sögustund á bókasafninu þar sem lesin verður góð saga uppfull af ævintýrum. Eftir lesturinn dundum við okkur aðeins, púslum, teiknum eða litum og höfum það notalegt saman.
Sögustundirnar í Borgarbókasafninu Árbæ fara fram fyrsta þriðjudag í mánuði frá september til desember.
Öll velkomin.
Viðburður á heimasíðu:
https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/sogustund-lina-bjargar-jolunum
Nánari upplýsingar veitir:
Agnes Jónsdóttir, sérfræðingur
YWduZXMgISBqb25zZG90dGlyIHwgcmV5a2phdmlrICEgaXM= | 411 6250
---ENGLISH---
Storytime | Lína bjargar jólunum
It's Christmas and in the small town, Christmas lights are lit in every window, the Christmas trees have been decorated and the Christmas presents have been wrapped. All the children are happy. No, actually, not all of them. In one house on Þvergata sit three sad and lonely children. But when Lína unexpectedly appears, everything changes because she knows exactly how to save Christmas!
Welcome to a cozy storytime at the library where a story will be read for young listeners and their families. After the reading, we chat, color, do puzzles and have a nice time together.
Please note that the book we read is in Icelandic.
Storytimes at Árbær City Library take place on the first Tuesday of the month from Septemer to December.
Everyone is welcome!
Event on our website:
https://borgarbokasafn.is/en/event/children/storytime-lina-bjargar-jolunum
Further information:
Agnes Jónsdóttir, specialist
YWduZXMgISBqb25zZG90dGlyIHwgcmV5a2phdmlrICEgaXM= | 411 6250
You may also like the following events from Borgarbókasafnið: